Langar þig að verða flugmaður? Ertu með útrunnin réttindi á SEP(A)? Viltu bæta við þig næturflugsáritun? Við getum hjálpað þér með það. Kynntu þér málið, bókaðu kynnisflug eða bókaðu símtal frá okkur.

Vantar þig aðgang að flugvélum, góðum félagsskap og traustum kennurum? Allt þetta og meira til finnur þú hjá Flugmennt - Flugklúbb. Verðin okkar eru vel samkeppnishæf, Flugvélarnar okkar eru í góðu og öruggu viðhaldi og við erum með aðstöðu bæði á Reykjavíkurflugvelli og Selfossflugvelli.